• mið. 23. feb. 2022
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna - 4-1 sigur gegn Sviss

U16 kvenna vann góðan 4-1 sigur gegn Sviss í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna.

Leikurinn fór fram í Miðgarði í Garðabæ, en sá síðari fer einnig fram á sama stað á laugardaginn kl. 14:00.

Sviss tók forystuna í fyrri hálfleik en Ísland skoraði fjögur mörk í síðari hálfleik. Bergdís Sveinsdóttir skoraði tvö og þær Krista Dís Kristinsdóttir og Kolbrá Una Kristinsdóttir skoruðu sitt markið hvor.

Byrjunarliðið

S. Katla Sveinbjörnsdóttir

Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir

Angela Mary Helgadóttir

Anna Rut Ingadóttir

Kolbrá Una Kristinsdóttir

Sigdís Eva Bárðardóttir

Harpa Helgadóttir

Margrét Brynja Kristinsdóttir (f)

Emelía Óskarsdóttir

Ísabella Sara Tryggvadóttir

Bergdís Sveinsdóttir