• lau. 26. feb. 2022
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna - 1-4 tap gegn Sviss

U16 kvenna tapaði síðari vináttuleik sínum gegn Sviss 1-4, en leikið var í Miðgarði.

Sviss var 4-0 yfir í hálfleik, en Ísabella Sara Tryggvadóttir skoraði mark Íslands í síðari hálfleik. Liðin mættust einnig á miðvikudag, en þar vann Ísland 4-1 sigur.

Byrjunarlið Íslands í leiknum

Salka Hrafns Elvarsdóttir (M)

Anna Rut Ingadóttir

Glódís María Gunnarsdóttir

Harpa Helgadóttir

Margrét Brynja Kristinsdóttir

Emelía Óskarsdóttir (F)

Björg Gunnlaugsdóttir

Elsa Katrín Stefánsdóttir

Emilía Lind Atladóttir

Krista Dís Kristinsdóttir

Bergdís Sveinsdóttir