• lau. 26. feb. 2022
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna - Byrjunarliðið gegn Sviss

Mynd - Hulda Margrét Óladóttir

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir seinni leik liðsins gegn Sviss.

Leikurinn fer fram í Miðgarði og hefst hann kl. 14:00. Bein útsending verður frá honum á Mycujoo rás KSÍ.

Bein útsending

Fyrri leikurinn endaði með 4-1 sigri Íslands á miðvikudag.

Byrjunarliðið

Salka Hrafns Elvarsdóttir (M)

Anna Rut Ingadóttir

Glódís María Gunnarsdóttir

Harpa Helgadóttir

Margrét Brynja Kristinsdóttir

Emelía Óskarsdóttir (F)

Björg Gunnlaugsdóttir

Elsa Katrín Stefánsdóttir

Emilía Lind Atladóttir

Krista Dís Kristinsdóttir

Bergdís Sveinsdóttir