• þri. 12. apr. 2022
  • Landslið
  • A kvenna

A kvenna - frábær 1-0 sigur í Tékklandi

A landslið kvenna vann flottan 1-0 sigur gegn Tékkland, en leikið var í Teplice.

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins á 36. mínútu leiksins. Með sigrinum komst Ísland í efsta sæti riðilsins þegar aðeins tveir leikur eru eftir. Ísland mætir Hvíta Rússlandi á Laugardalsvelli 2. september og svo lýkur riðlakeppnin í Hollandi 6. september.

Leikurinn var nokkuð jafn og sköpuðu bæði lið sér færi, en mark Gunnhildar Yrsu var það sem skildi að liðin að þessu sinni.