• fim. 12. maí 2022
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna - 1-2 tap gegn Portúgal

U16 kvenna tapaði 1-2 gegn Portúgal í fyrsta leik sínum á UEFA Development Tournament.

Lilja Björk Unnarsdóttir skoraði mark Íslands með frábæru skoti. Ísland mætir næst Spáni á laugardaginn og hefst sá leikur kl. 10:00 og verður hann í beinni útsendingu á vef KSÍ.

Vefur KSÍ