• mán. 16. maí 2022
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna - Ísland mætir Austurríki á þriðjudag

U16 kvenna mætir Austurríki á þriðjudag í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament.

Leikurinn hefst kl. 15:00 og verður hann í beinni útsendingu á vef KSÍ.

Vefur KSÍ - Bein útsending

Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum á mótinu til þessa gegn Portúgal og Spáni, en mótið er leikið í Portúgal.