• sun. 05. jún. 2022
  • Dómaramál

Íslenskir dómarar á U21 leik Englands og Albaníu

Íslenskt dómarateymi verður að störfum á viðureign Englands og Albaníu í U21 landsliðum karla, sem fram fer í Chesterfield á Englandi þriðjudaginn 7. júní. 

Dómari leiksins verður Ívar Orri Kristjánsson, aðstoðardómarar þeir Birkir Sigurðarson og Jóhann Gunnar Guðmundsson, og fjórði dómari verður Þorvaldur Árnarson.