• fös. 05. ágú. 2022
 • Landslið
 • U15 karla

U15 karla - Hópur fyrir æfingaleiki gegn Færeyjum

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Færeyingum vikuna 15. – 19. ágúst næstkomandi. Leikirnir fara fram í Færeyjum.

Hópurinn:

 • Gabríel Snær Hallsson Breiðablik
 • Hilmar Óli Viggósson Breiðablik
 • Gils Gíslason FH
 • Ísak Atli Atlason FH
 • Daniel Ingi Jóhannesson ÍA
 • Benedikt Þórir Jóhannsson ÍR
 • Róbert Elís Hlynsson ÍR
 • Mikael Breki Þórðarson KA
 • Magnús Valur Valþórsson KR
 • Viktor Orri Guðmundsson KR
 • Freysteinn Ingi Guðnason Njarðvík
 • Eysteinn Ernir Sverrisson Selfoss
 • Thomas Ari Arnarsson Valur
 • Víðir Jökull Valdimarsson Valur
 • Guðjón Ármann Jónsson Víkingur R.
 • Haraldur Ágúst Brynjarsson Víkingur R.
 • Jochum Magnússon Víkingur R.
 • Þorri Heiðar Bergmann Víkingur R.
 • Pétur Orri Arnarson Þór Ak.
 • Kolbeinn Nói Guðbergsson Þróttur R.

Upplýsingar til leikmanna