• fös. 05. ágú. 2022
 • Landslið
 • U15 kvenna

U15 kvenna - Hópurinn fyrir æfingaleiki gegn Færeyjum

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp fyrir æfingaleiki U15 kvenna gegn Færeyjum í Færeyjum dagana 15. ágúst til 19. ágúst.

Hópurinn:

 • Bryndís Halla Gunnarsdóttir Augnablik
 • Herdís Halla Guðbjartsdóttir Augnablik
 • Katla Guðmundsdóttir Augnablik
 • Melkorka Kristín Jónsdóttir Augnablik
 • Sunna Kristín Gísladóttir Augnablik
 • Hrefna Jónsdóttir Álftanes
 • Katrín Erla Þórsdóttir Clausen Álftanes
 • Berglind Freyja Hlynsdóttir FH
 • Rakel Eva Bjarnadóttir FH
 • Nína Zinovieva Fylkir
 • Helga Rut Einarsdóttir Grindavík
 • Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir Haukar
 • Andrea Elín Ólafsdóttir HK
 • Ragnhildur Sóley Jónasdóttir HK
 • Birna María Unnarsdóttir ÍBV
 • Guðrún Hekla Traustadóttir KH
 • Kolbrún Arna Káradóttir KH
 • Karlotta Björk Andradóttir Þór/KA
 • Kolfinna Eik Elínardóttir Þór/KA
 • Brynja Rán Knudsen Þróttur R.

Upplýsingar til leikmanna