• fim. 22. sep. 2022
  • Landslið
  • A kvenna

A kvenna - Hópurinn fyrir umspil HM 2023

Mynd - Hulda Margrét Óladóttir

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hóp liðsins fyrir umspil HM 2023.

Ísland mætir þar Portúgal eða Belgíu þriðjudaginn 11. október og verður leikið annað hvort í Portúgal eða Belgíu.

Hópurinn

Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur

Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R.

Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir

Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir

Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk

Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir

Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark

Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir

Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk

Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk

Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk

Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk

Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk

Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk

Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir

Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk

Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk

Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk

Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk

Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur