• þri. 27. sep. 2022
  • Landslið
  • U21 karla

U21 karla - Jafnt í Tékklandi

U21 árs landslið karla gerði 0-0 jafntefli við Tékklandi í seinni leik liðanna í umspili fyrir EM 2023.

Þetta þýðir að Tékkland fer áfram í lokakeppnina, en fyrri leikurinn endaði með 1-2 sigri þeirra á Víkingsvelli.

Liðið kom af miklum krafti inn í leikinn hér á Stadion Strelecky ostrov í Ceske Budejovice og var á löngum köflum betri aðilinn. Strákarnir sköpuðu sér góð fær, en Matej Kovar var frábær í marki Tékka og bjargaði þeim frá tapi. 

Byrjunarliðið

Hákon Rafn Valdimarsson (M)

Róbert Orri Þorkelsson

Ísak Óli Ólafsson

Valgeir Lunddal Friðriksson

Óli Valur Ómarsson

Dagur Dan Þórhallsson

Kolbeinn Þórðarson

Andri Fannar Baldursson

Kristian Nökkvi Hlynsson

Brynjólfur Andersen Willumsson

Orri Steinn Óskarsson