• fös. 30. sep. 2022
  • Fræðsla

Örnámskeið með Raymond Verheijen 12. nóvember

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands býður uppá örnámskeið með Raymond Verheijen 12. nóvember næstkomandi. Námskeiðið ber heitið Periodisation of tactical principles.

Nánari upplýsingar um námskeiðið og Raymond sjálfan má finna neðst í fréttinni.

Námskeiðið kostar 14.000 kr. fyrir félagsmenn KÞÍ en 24.000 kr. fyrir aðra þátttakendur. Námskeiðið veitir 10 tíma í endurmenntun á UEFA þjálfaragráðum.

Innifalið í námskeiðsgjaldinu er bókin 'Periodisation of Tactical Principles' eftir Raymond Verheijen (sem kostar 49,95 evrur).

Námskeiðið er haldið í höfuðstöðvum KSÍ, 3. hæð. Skráning og greiðslur fara í gegnum Sportabler í vefverslun KÞÍ:

Vefverslun KÞÍ

Dagskráin er sem hér segir:

Laugardagurinn 12. nóvember 2022

9:00-10:15
Philosophical Foundation for Tactical Principles

10:15-10:45
Coffee break

10:45-12:00
How to Develop Methodological Steps within Tactical Principles

12:00-13:00
Lunch

13:00-14:15
Methodological Steps within Attacking Tactical Principles

14:15-14:45
Coffee break

14:45-16:00
Methodological Steps within Defending Tactical Principles

Nánari upplýsingar