• mán. 03. okt. 2022
  • Dómaramál

Helgi, Kristján og Eysteinn dæma í UEFA Youth League

Íslenskir dómarar munu dæma í UEFA Youth League miðvikudaginn 5. október í Edinborg. Helgi Mikael Jónasson verður aðaldómari í leiknum og þeir Kristján Már Ólafsson og Eysteinn Hrafnkelsson verða aðstoðardómarar. 

Leikurinn er á milli Hibernian FC Youth og Molde.