• þri. 31. jan. 2023
  • Landslið
  • U21 karla

U21 karla - Æfingahópur valinn

Mynd - Hulda Margrét Óladóttir

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 14 félögum í hóp sem æfir dagana 7. og 8. febrúar.

Æfingarnar fara báðar fram í Miðgarði í Garðabæ og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir vináttuleik gegn Írlandi 26. mars sem leikinn verður í Cork á Írlandi. Æfingahópurinn samanstendur af leikmönnum sem leika á Íslandi.

Hópurinn

Andi Hoti - Leiknir R.

Anton Logi Lúðvíksson - Breiðablik

Eyþór Aron Wöhler - Breiðablik

Baldur Logi Guðlaugsson - FH

Davíð Snær Jóhannsson - FH

Jóhann Ægir Arnarsson - FH

Logi Hrafn Róbertsson - FH

Ólafur Guðmundsson - FH

Úlfur Ágúst Björnsson - FH

Lúkas Logi Heimisson - Fjölnir

Arnór Gauti Jónsson - Fylkir

Ólafur Kristófer Helgason - Fylkir

Óskar Borgþórsson - Fylkir

Eiður Atli Rúnarsson - HK

Árni Marínó Einarsson - ÍA

Jón Gísli Eyland Gíslason - ÍA

Arnar Breki Gunnarsson - ÍBV

Jón Vignir Pétursson - Selfoss

Ísak Andri Sigurgeirsson - Stjarnan

Örvar Logi Örvarsson - Stjarnan

Orri Hrafn Kjartansson - Valur

Ari Sigurpálsson - Víkingur R.

Danijel Dejan Djuric - Víkingur R.

Sveinn Gísli Þórkelsson - Víkingur R.

Baldur Hannes Stefánsson - Þróttur R.

Ragnar Óli Ragnarsson - Þór