• sun. 19. mar. 2023
  • Landslið
  • U17 kvenna

Glæsilegur sigur í fyrsta leik hjá U17 kvenna

U17 kvenna vann frábæran 6-0 sigur gegn Lúxemborg í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2023.

Berglind Freyja Hlynsdóttir skoraði þrennu og Margrét Brynja Kristinsdóttir tvö mörk. Lúxemborg skoraði svo eitt sjálfsmark.

Ísland mætir Albaníu í seinni leik sínum í riðlinum á þriðjudag og hefst sá leikur kl. 10:30.