• fim. 06. júl. 2023
  • Landslið
  • U16 kvenna

U16 kvenna - Tap gegn Hollandi á Norðurlandamótinu

U16 landslið kvenna mætti Hollandi í fyrsta leik liðsins á Norðurlandamótinu í Svíþjóð í dag, fimmtudag. Holland hafði betur og voru lokatölur 1-0 sigur Hollands.

Næsti leikur liðsins verður sunnudaginn 9. júlí gegn Danmörku.