• fim. 07. sep. 2023
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna - Hópur valinn fyrir æfingamót

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 20 leikmenn sem taka þátt í æfingamóti í Noregi.

Mótið fer fram dagana 22.-26. september í Sarpsborg og mætir liðið Svíþjóð 23. september og Noregi 25. september.

Hópurinn

Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir - Breiðablik

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - Breiðablik*

Elísa Lana Sigurjónsdóttir - FH

Harpa Helgadóttir - FH

Margrét Brynja Kristinsdóttir - FH

Heiðdís Emma Sigurðardóttir - Grindavík

Helga Rut Einarsdóttir - Grindavík

Kolbrá Una Kristinsdóttir - Grótta

Margrét Lea Gísladóttir - Keflavík

Emelía Óskarsdóttir - Kristianstads DFF

Eyrún Embla Hjartardóttir - Stjarnan

Ísabella Sara Tryggvadóttir - Valur

Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir - Valur

Bergdís Sveinsdóttir - Víkingur R.

Sigdís Eva Bárðardóttir - Víkingur R.

Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir - Víkingur R.

Amalía Árnadóttir - Þór/KA

Iðunn Rán Gunnarsdóttir - Þór/KA

Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir - Þór/KA

Steingerður Snorradóttir - Þór/KA

*Breyting gerð á hóp þann 21. september. Bryndís Eiríksdóttir kemur inn fyrir Vigdísi Lilju Kristjánsdóttur.