• mán. 26. feb. 2024
  • Landslið
  • U17 kvenna

U17 kvenna mætir Kósóvó á þriðjudag

U17 ára landslið kvenna mætir Kósóvó á þriðjudag í lokaleik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2024.

Leikurinn hefst klukkan 15:00 og verður hann í beinni útsendingu á KSÍ rás Sjónvarps Símans.

Ísland er búið að tapa báðum leikjum sínum í keppninni hingað til gegn Portúgal og Finnlandi.