• fös. 10. maí 2024
  • Besta deildin
  • Mótamál

Breyting á leikvelli í Bestu deild kvenna

Mynd - Mummi Lú

Breyting hefur verið gerð á leikvelli leiks í Bestu deild kvenna.

Leikur Þór/KA og Keflavíku þriðjudaginn 14. maí hefur verið færður inn í Bogann.

Besta-deild kvenna
Þór/KA - Keflavík

Var: Þriðjudaginn 14. maí kl. 18.00 á VÍS vellinum
Verður: Þriðjudaginn 14. maí kl. 18.00 í Boganum