Gylfi Þór Orrason verður dómaraeftirlitsmaður á leik KÍ Klaksvik og Borac fimmtudaginn 8. ágúst í Evrópudeild UEFA.
Leikdögum fjögurra leikja í Bestu deild karla hefur verið breytt.
Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í Þjóðadeildinni er hafin á tix.is.
KFA, Selfoss, Árbær og Tindastóll eru komin í undanúrslit Fótbolti.net bikarsins.
Komist Víkingar áfram úr 3. umferð leika þeir í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.
Sala aðgöngumiða á úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna er hafin á Tix.is.