Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í nokkrum agamálum á undanförnum mánuðum.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið U21 landsliðshópinn sem leikur gegn Danmörku 6. september og Wales 10. september. ...
Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp á æfingamót í Slóveníu
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Svartfjallalandi og Tyrklandi í Þjóðadeildinni.
Ísbjörninn er úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í Futsal.
Úrslitakeppni 5. deildar karla hefst á laugardag