Keppni hefst í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á þriðjudag.
Vegna vallaraðstæðna var viðureign Tindastóls og FH í Bestu deild kvenna, sem fara átti fram á sunnudag, frestað um einn dag, og fer leikurinn fram í...
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja sumarsins í yngri aldursflokkum.
Keppni í Mjólkurbikar kvenna hefst á laugardag með tveimur leikjum.
Keppni í Bestu deild kvenna hefst á sunnudaginn með tveimur leikjum.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun allra móta meistaraflokka 2024.