Aga- og úrskurðarnefnd hefur kveðið upp úrskurð í tveimur málum vegna ólöglegra skipaðra liða í yngri flokkum.
Valur og Vestri mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.
Vestri og Fram mætast á laugardag í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla.
A kvenna tapaði 3-4 gegn Noregi í síðasta leik sínum á EM 2025.
A karla stendur í stað á nýjum heimslista FIFA.
KSÍ hélt á dögunum fund FIFA dómara þar sem hópurinn undirbjó sig fyrir nýtt keppnistímabil hjá UEFA.