Dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikar karla og kvenna á föstudag kl. 12:00.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Skotlandi í tveimur æfingaleikjum.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Noregi og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.
Um liðna helgi var dregið í 32-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins.
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ A 2 þjálfaranámskeið.
Ísland mætir N-Írlandi og Skotlandi í júní og þeir sem hafa áhuga á miðum á leikinn þurfa að sækja um þá hjá KSÍ.