Leikdagar og leiktímar undanúrslitaleikja Mjólkurbikars kvenna hafa verið staðfestir.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 21. og 22. júlí 2025.
Sextán liða úrslitum bikarkeppni neðrideildarliða karla, Fótbolti.net bikarnum, lauk í vikunni og nú hefur verið dregið í 8-liða úrslit.
Breiðablik mætti albanska liðinu Egnatia í forkeppni Meistaradeildar karla á Kópavogsvelli á þriðjudag og vann 5-0 stórsigur.
Íslenskir dómaraeftirlitsmenn verða að störfum á leikjum í UEFA-mótum félagsliða karla í vikunni.
Vegna þátttöku Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildar UEFA hefur leik KR og Breiðabliks í Bestu deild karla verið breytt.