Á leik A landsliðs kvenna gegn Frakklandi 3. júní, sem fram fer á Laugardalsvelli geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera lukkukrakkar.
KSÍ minnir á Norrænu knattspyrnuráðstefnuna 2025. Áhugasamir geta nú mætt óskráðir og greitt þátttökugjaldið við innganginn.
Ungmennaþing KSÍ fór fram á sunnudag í höfuðstöðvum KSÍ þar sem hátt í 70 ungmenni komu saman.
KSÍ hefur samið við Knattspyrnusamband Englands um vináttuleik U19 karlalandsliða þjóðanna. Leikurinn fer fram á St. George´s Park í Englandi 6. júní...
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir N-Írlandi og Skotlandi í júní.
Dregið hefur verið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna.