Íslensk félagslið verða í eldlínunni í Evrópukeppnum karla í vikunni. Leikið er á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.
KSÍ í samstarfi við UEFA stendur fyrir námskeiði fyrir öryggisstjóra félaga og verður námskeiðið haldið í húsakynnum KSÍ í Laugardal fimmtudaginn 7...
Hugmynd KSÍ er sú að aðildarfélög taki að sér hluta af gæslu á viðburðum á Laugardalsvelli í framhaldinu - gegn greiðslu til viðkomandi félags.
Valur vann 2-1 sigur á Flora í seinni leik liðanna í Sambandsdeild UEFA og vann þar með 5-1 samanlagt.
Víkingur R. vann átta marka sigur á andstæðingum sínum í Sambandsdeildinni á fimmtudag og setti þar með nýtt met.
Leikdagar og leiktímar undanúrslitaleikja Mjólkurbikars kvenna hafa verið staðfestir.