UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun í riðli A kvenna í undankeppni HM 2027.
U17 kvenna mætir Færeyjum á laugardag í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2026.
Breiðablik tapaði 0-2 gegn Shakthar Donetsk í Sambandsdeildinni.
Halldór Jón Sigurðsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 17.-19. nóvember.
KA er úr leik í Unglingadeild UEFA eftir 0-2 tap gegn PAOK í seinni leik liðanna.