Almenn miðasala á leik A karla gegn Úkraínu í undankeppni HM 2026 hefst í dag kl. 12:00.
U17 kvenna mætir Portúgal á mánudag í seinni leik liðsins á þriggja liða æfingamóti í Portúgal.
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Ólafs Helga Kristjánssonar í stöðu aðstoðarþjálfara A landsliðs kvenna.
Keflvíkingar tryggðu sér í dag sæti í Bestu deild karla 2026 með því að leggja HK í úrslitaleik umspils Lengjudeildarinnar á Laugardalsvelli.
U17 kvenna vann góðan 4-1 sigur á Wales á fyrri leik liðsins á æfingamóti í Portúgal.
Víkingur Ólafsvík er sigurvegari Fótbolti.net bikarsins árið 2025.