Tæplega 30 ungir og efnilegir dómarar hafa verið boðaðir á sérstakan dómaradag í höfuðstöðvum KSÍ sunnudaginn 1. júní næstkomandi.
A landslið kvenna er komið saman í Þrándheimi til undirbúnings fyrir leikinn við Noreg í Þjóðadeild UEFA.
U23 kvenna mætir Skotlandi á fimmtudag í fyrri æfingaleik sínum af tveimur við liðið.
Eftirfarandi leikjum í Bestu deild karla þann 1. júní hefur verið breytt: ÍA - ÍBV og FH - Afturelding
Miðvikudaginn 28. maí fer fram súpufundur í höfuðstöðvum KSÍ. Nafnið á fyrirlestrinum er "Eykur meðvitund styrkleika jákvæða menningu?"
Umsókn KSÍ í sérstakan hamfarasjóð UEFA, fyrir hönd Knattspyrnudeildar Grindavíkur, hefur verið samþykkt.