Leik ÍBV og Breiðabliks í Bestu deild karla, sem leikinn verður á Hásteinsvelli 15. júní næstkomandi, hefur verið flýtt um 1 klukkustund.
Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" hefst mánudaginn 2. júní, sjötta sumarið í röð. Siguróli Kristjánsson, betur þekktur sem Moli, er umsjónarmaður...
U23 kvenna gerði 2-2 jafntefli gegn Skotlandi í fyrri æfingaleik liðanna í Skotlandi.
Handhafar A og DE aðgönguskírteina KSÍ geta nú óskað eftir miða á leik A landsliðs kvenna gegn Frakklandi.
A kvenna mætir Noregi á föstudag í Þjóðadeildinni.
Miðasala á leik A landsliðs kvenna gegn Frakklandi í Þjóðadeild UEFA er hafin og fer hún fram í gegnum vef KSÍ.