A landslið karla er komið saman í Skotlandi og hefur hafið undirbúning fyrir komandi vináttuleiki.
U21 karla: Egyptar draga lið sitt til baka. Ísland mætir Brasilíu í staðinn.
U23 kvenna mætir Skotlandi á mánudag í seinni æfingaleik liðanna.
2331. fundur stjórnar KSÍ var haldinn mánudaginn 19. maí 2025 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli og á Teams.
KSÍ hefur samið við Spiideo um myndavélaþjónustu fyrir alla velli í 2. deild karla og kvenna.
A landslið kvenna mætti Noregi í Þrándheimi í kvöld og varð niðurstaðan 1-1 jafntefli í hörkuleik.