Dregið hefur verið í riðla í undankeppni EM U17 kvenna og EM U19 kvenna.
A landslið karla æfði á Hampden Park í Glasgow í dag, þar sem liðið mætir Skotum í vináttuleik á föstudagskvöld.
Leikjunum Tindastóll-ÍBV og Valur-Þróttur R. í Mjólkurbikar kvenna hefur verið breytt.
U21 lið karla mætir Brasilíu fimmtudaginn 5. júní klukkan 18:00
A landslið kvenna verður í pottinum þegar dregið verður í umspili Þjóðadeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA á föstudag.
KSÍ skipuleggur vel á annað hundrað æfingar yngri landsliða og tengda viðburði í Miðgarði á hverju ári.