Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 1.-2. nóvember 2025.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 13.-15. október.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á ensku helgina 11.-12. október.
Breiðablik tapaði 3-0 gegn Lausanne-Sport.
Gunnar Jarl Jónsson og Kristinn Jakobsson verða að störfum sem dómaraeftirlitsmenn í Sambandsdeild UEFA í kvöld, fimmtudagskvöld.
Amir Mehica hefur verið ráðinn í stöðu markmannsþjálfara A landsliðs kvenna.