A landslið kvenna verður í pottinum þegar dregið verður í umspili Þjóðadeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA á föstudag.
KSÍ skipuleggur vel á annað hundrað æfingar yngri landsliða og tengda viðburði í Miðgarði á hverju ári.
A landslið kvenna tapaði 0-2 gegn Frökkum á Laugardalsvelli í lokaumferð Þjóðadeildar UEFA.
Leik Tindastóls og Vals í Bestu deild kvenna hefur verið flýtt um einn dag.
Miðasala á leik A landsliðs kvenna gegn Frakklandi í Þjóðadeild UEFA er í fullum gangi og fer hún fram í gegnum vef KSÍ (ksi.is).
U23 kvenna tapaði 1-2 gegn Skotlandi í seinni æfingaleik þjóðanna.