Umsókn KSÍ í sérstakan hamfarasjóð UEFA, fyrir hönd Knattspyrnudeildar Grindavíkur, hefur verið samþykkt.
Lava Cup er alþjóðlegt mót fyrir eldri leikmenn á aldrinum 40-75 ára sem hefur verið haldið síðan árið 2022.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingaleiki gegn Englandi dagana 3.-6. júní næstkomandi.
Leikjunum Stjarnan-Valur og Víkingur-KR í 11. umferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur æfingaleiki gegn Egyptum og Kólumbíu
Breyting hefur verið gerð á leik Vals og Fram í Bestu deild karla.