U17 karla tekur þátt í Telki Cup í Ungverjalandi í ágúst.
Um 100 miðar á hvern leik Íslands á EM í Sviss hafa verið losaðir og eru því til sölu á endursölutorgi UEFA
Vegna undanúrslita í Mjólkurbikar karla hefur leik KA og Vals í Bestu deild karla verið breytt.
Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla fóru fram í vikunni og var dregið í undanúrslit að loknum leikjum fimmtudags í beinni útsendingu á RÚV.
Vegna verkefna hjá U19 landsliði kvenna hefur eftirfarandi leikjum í 9., 10. og 11. umferð Lengjudeild kvenna verið breytt.
Albert Eymundsson fyrrverandi stjórnarmaður í KSÍ er á meðal þeirra 15 einstaklinga sem Forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu...