Knattspyrnudeild Selfoss varð 50 ára 15. desember síðastliðinn og hélt veglegt afmælishóf af því tilefni. Fimm einstaklingar sem starfað hafa fyrir...
Ákveðið hefur verið að Bjarni Jóhannsson muni aðstoða Eyjólf Sverrisson með þjálfun A-landsliðs karla, og að Birkir Kristinsson muni aðstoða...
Æfingaáætlun fyrir æfingar yngri landsliða karla og kvenna 2006 hefur verið birt. Áætlunin gildir fram á vor og er fyrir U19...
KSÍ og UEFA veittu ÍF viðurkenningu á miðvikudag fyrir besta grasrótarviðburðinn í knattspyrnu fyrir fatlaða. Viðurkenningin er fyrir vel skipulagða...
FIFA hefur gert samstarfssamning við SOS barnaþorpin í tengslum við HM 2006 í Þýskalandi. KSÍ hefur á sama hátt gert samkomulag við SOS...
Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U21 landslið karla. Æfingarnar fara fram í Fífunni dagana 17. og 18...