• mán. 12. des. 2005
  • Landslið

Úrtaksæfingar fyrir U21 landslið karla í desember

U21 landslið karla
U21-2004-0052

Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U21 landslið karla. Æfingarnar fara fram í Fífunni í Kópavogi dagana 17. og 18. desember. Þjálfari U21 landsliðs karla er Lúkas Kostic.

FH (6 leikmenn) og Breiðablik (5) eiga flesta leikmenn í æfingahópnum.

Æfingahópurinn