Ágætis aðsókn var að leikjum Bestu deilda karla og kvenna í sumar. Áhugavert er að skoða áhrif breytts keppnisfyrirkomulags í deildunum og er...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Wales í undankeppni EM 2025.
Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum í nóvember.
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2024 í meistaraflokkum hafa verið birt á vef KSÍ.
Mótamál yngri flokka, WyScout og starf Grétars Rafns Steinssonar hjá Leeds voru á meðal viðfangsefna yfirþjálfarafundar KSÍ.
"Stjórn KSÍ harmar ákaflega þá stöðu sem íslensk knattspyrna er í vegna aðstöðuleysis, þrátt fyrir alla þá vinnu sem hefur verið unnin undanfarin ár."...