Ísland vann 1-0 sigur gegn Wales í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA.
U23 lið kvenna vann góðan sigur á Marokkó í Rabat
Undanúrslitaleikirnir í Fótbolta.net bikarnum, bikarkeppni neðri deilda karla, fara fram á laugardag.
Leikur ÍBV og Fram hefur verið færður á upphaflegan tíma að ósk félaganna.
KSÍ, Blindrafélagið og Samtök íþróttafréttamanna skrifuðu í vikunni undir samstarfssamning vegna sjónlýsingar á A landsleikjum Íslands í fótbolta.
U19 lið kvenna mætir Svíþjóð laugardaginn 23. september klukkan 15:00 á Fredrikstad Stadion í Noregi