Dráttur í 8-liða úrslitum Fótbolta.net bikarsins er að hefjast.
Búið er að opna félagaskiptagluggann í öllum deildum á Íslandi.
Dregið verður í 8-liða úrslitum Fótbolta.net bikarsins klukkan 13:00 í dag, fimmtudag.
Þeir Ívar Orri Kristjánsson, Birkir Sigurðarson, Gylfi Már Sigurðsson og Helgi Mikael Jónasson mynda dómarateymi í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudag.
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna.
Fótbolti.net bikarinn heldur áfram á miðvikudag þegar 16-liða úrslit keppninnar fara fram.