Undanúrslit í mjólkurbikar kvenna fara fram föstudag og laugardag
Forkeppni meistaradeildar Evrópu fer nú fram á Kópavogsvelli
Aga- og úrskurðarnefnd ákvað á fundi sínum þann 23. júní að sekta ÍBV um 100.000 Kr.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í lokakeppni EM í Belgíu.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamóti sem fer fram í Sundsvall, Svíþjóð dagana 5.-13. júlí...
2296. fundur stjórnar KSÍ var haldinn þriðjudaginn 20. júní 2023 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn í fundaraðstöðu ÍSÍ í Laugardalnum.