Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingamóti í Portúgal í febrúar.
U21 karla er í riðli með Danmörku, Tékklandi, Wales og Litháen í undankeppni EM 2025.
Síðustu ár hefur KSÍ staðið fyrir málþingi um fótbolta á föstudeginum fyrir ársþing og svo verður einnig nú.
Dregið verður í undankeppni EM 2025 hjá U21 karla fimmtudaginn 2. febrúar.
Þróttur R. og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks kvenna.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 14 félögum í hóp sem æfir dagana 7. og 8. febrúar.