Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament í apríl.
Þróttur heldur Rey Cup Senior á laugardag til styrktar FC Sækó.
Stjórn KSÍ hefur tekið ákvörðun um að leysa Arnar Þór Viðarsson frá störfum sem þjálfara A landsliðs karla.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í kærumáli nr. 2/2023 - Morten Beck Guldsmed gegn knattspyrnudeild FH.
Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla klárast um helgina, dagana 30. mars - 2. apríl.
Úrslitaleikir Lengjubikars karla og kvenna fara fram á laugardag og sunnudag.