Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út 2. útgáfu af skýrslu um knattspyrnu kvenna sem ber heitið Setting the pace 2022.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 4/2022 Knattspyrnudeild Breiðablik og Knattspyrnudeild KR gegn Knattspyrnudeild Gróttu.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 29 leikmenn til æfinga í nóvember.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp sem mætir Skotlandi í vináttuleik 17. nóvember.
A landslið karla er nú komið til Suður-Kóreu og mætir heimamönnum þar í seinni vináttuleik sínum í þessu fyrra nóvember-verkefni.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í Baltic Cup í nóvember.