Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 14 félögum í hóp sem æfir dagana 7. og 8. febrúar.
U21 karla mætir Írlandi í vináttuleik 26. mars.
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu helgina 11.-12. febrúar.
U17 kvenna hefur leik á æfingamóti í Portúgal á fimmtnudag þegar liðið mætir Portúgal.
Sunnudaginn 29. janúar stóð KSÍ fyrir vel heppnaðri vinnustofu um knattspyrnu kvenna.
2288. fundur stjórnar KSÍ var haldinn fimmtudaginn 19. janúar 2023 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.