KSÍ óskar knattspyrnuáhugafólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
Æfingar yngri landsliða fara á fullt í janúar í undirbúningi liða fyrir næstu leiki sína.
Aukafundur stjórnar Knattspyrnusambands Íslands var haldinn miðvikudaginn 14. desember 2022 og hófst kl. 12:15. Fundurinn var haldinn á teams.
2286. fundur stjórnar KSÍ var haldinn fimmtudaginn 8. desember og hófst hann kl. 16:00. Fundurinn var haldinn í félagsaðstöðu knattspyrnudeildar...
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja í 2., 3. og 4. deild karla 2023 sem og leikdaga í bikarkeppni neðri deila karla.