Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í annarri umferð undankeppni EM 2023.
Á ársþingi KSÍ 2023 sem fram fór í íþróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirði, voru konur 28% þingfulltrúa, eða 21 af 76 þingfulltrúum.
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, var á mánudag þátttakandi í pallborðsumræðum um konur í knattspyrnu á viðburði hjá portúgalska...
Drög að leikjadagskrá í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ. Félög hafa frest til föstudagsins 10. mars til að gera athugasemdir.
KSÍ hefur ráðið Þórhall Siggeirsson sem yfirmann hæfileikamótunar karla og þjálfara U15 landsliðs karla.