U19 kvenna tryggði sér í dag sigur á æfingamóti í Portúgal með 3-1 sigri gegn Wales.
Þrír dómarar á vegum KSÍ eru á leið í dómarabúðir á vegum UEFA í Nyon í Sviss.
2289. fundur stjórnar KSÍ var haldinn fimmtudaginn 9. febrúar 2023 og hófst kl. 16:00. Fundurinn var haldinn á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.
A kvenna mætir Filippseyjum í lokaleik sínum á Pinatar Cup í dag, þriðjudag.
U19 kvenna mætir Wales í lokaleik sínum á æfingamóti í Portúgal í dag.
Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 27. febrúar kl. 17:00.