Leiktíma leiks FH og Vals í fjórðu umferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.
Magnús Örn Helgason, landsiðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
Fyrstu umferð Mjólkurbikars kvenna er lokið og er ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) fimmtudaginn 5. maí kl. 17:30.
Æfingagjöld hjá Leikni verða gjaldfrjáls fyrir 6-16 ára börn gegn nýtingu frístundastyrks.