Staðfest hefur verið fyrirkomulag á greiðslu ferðaþátttökugjalds fyrir árið 2022 í samræmi við reglugerð KSÍ um ferðaþátttökugjald 2020-2022.
Meistarakeppni KSÍ í meistaraflokki kvenna fór fram á annan í páskum þegar Valur og Breiðablik mættust.
Íslandsmótið hefst á mánudag með fyrsta leiknum í Bestu deild karla. Opnunarleikurinn er viðureign Íslands- og bikarmeistara Víkings og FH-inga á...
Íslandsmeistarar Vals taka á móti bikarmeisturum Breiðabliks í Meistarakeppni KSÍ í kvennaflokki annan í páskum klukkan 16:00.
Dagana 25. og 27. apríl verður haldið námskeið fyrir þjálfara sem hafa áhuga á að kynna sér ítarlega hvað þarf til að útbúa námsskrá og fylgja henni...
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest leikjaniðurröðun í 2. deild kvenna og 4. deild karla og er hægt að skoða mótin og niðurröðun leikja á vef KSÍ.