U19 ára landslið karla mætir Georgíu á laugardag í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Úrslitaleikur Lengjubikars karla fer fram föstudaginn 25. mars á Víkingsvelli og hefst hann kl. 17:00.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) mánudaginn 28. mars kl. 17:30.
A landslið karla mætir Finnlandi í vináttulandsleik í Murcia á Spáni á laugardag. Liðin hafa mæst 13 sinnum áður í gegnum árin og voru saman í riðli...
U21 árs landslið karla mætir Portúgal á föstudag í undankeppni EM 2023.
U17 ára landslið kvenna gerði 1-1 jafntefli gegn Finnlandi í fyrsta leik liðsins í milliriðlum undankeppni EM 2022.