U17 kvenna mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2022.
Vegna æfingaferða FH og Víkings R., hefur úrslitaleik Lengjubikars karla verið flýtt til 25. mars.
A landslið karla kemur saman á Spáni til undirbúnings fyrir vináttuleikina gegn Finnum og Spánverjum sem fara fram þar í landi 26. og 29. mars. ...
UEFA hefur staðfest að leikur Íslands gegn Hvíta Rússlandi í undankeppni HM 2023 fari fram í Belgrad í Serbíu.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ (3. hæð) miðvikudaginn 23. mars kl. 17:30.
Á fundi fulltrúa KSÍ með borgarstjóra Reykjavíkur á dögunum var m.a. rætt um aðstöðu félaganna í borginni og forgangsröðun uppbyggingar...