Knattspyrnusamband Íslands verður með grunnnámskeið í markmannsþjálfun dagana 18.-19. febrúar 2022. Námskeiðið fer fram á Akureyri í Hamri og...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 24 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 14.-16. febrúar.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 26 leikmenn til æfinga dagana 14.-16. febrúar.
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja Íslandsmótsins í keppni A-liða í 3. flokki karla og kvenna, en keppni hefst í byrjun mars.
2273. fundur stjórnar KSÍ var haldinn mánudaginn 24. janúar 2022 og hófst kl. 16:09. Fundurinn fór fram á Teams.
KSÍ óskar eftir að ráða starfsmann á knattspyrnusvið. Meginverkefni eru tengd A landsliði kvenna og öðrum landsliðum, heilbrigðismálum auk afleysinga...